Hide
Problem O
Star Wars röðun
Languages
en
is

Mynd frá cjsort
Við skilgreinum starwars-röðun, sem aðgerð á lista á tölum, þannig að ef listanum er raðað, þá mun fyrsti þriðjungurinn á listanum færast í miðjuna, miðju þriðjungurinn myndi færast í byrjun, og síðasti þriðjungurinn er á sama stað.
Vandamálið er eftirfarandi, gefinn er listi af tölum, gefið starwars-röðunina á þeim.
T.d. fyrir Stjörnustríðs myndirnar, þá myndi starwars-röðunin af
Inntak
Fyrri línan inniheldur eina tölu,
Úttak
Starwars-röðunin af tölunum sem gefnar voru í inntakinu, í einni línu, aðskildar með bilum.
Stigagjöf
Group |
points |
Input Constraints |
1 |
20 |
|
2 |
80 |
|
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
9 1 2 3 4 5 6 7 8 9 |
4 5 6 1 2 3 7 8 9 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
3 5 9 10 |
9 5 10 |
Sample Input 3 | Sample Output 3 |
---|---|
6 6 55 1 3 8 34 |
6 8 1 3 34 55 |