Problem P
Siggi sement
Languages
en
is

Siggi vinnur sem malbikari fyrir borgina. Einn daginn sér hann óvenjulega stóra holu í úthverfum Reykjavíkur, en íbúar úthverfisins eru mjög óþolinmóðir og vilja láta laga þetta strax.
Siggi mælir gatið og sér að það er nákvæmlega
Þú færð gefinn lista af öllum pokum sem eru til, og stærðum
þeirra. Það gætu verið til margir af sömu stærð. Getur þú
hjálpað Sigga að velja tvo poka sem hafa samtals stærð
nákvæmlega
Inntak
Fyrsta línan inniheldur tvær heiltölur
Úttak
Skrifið út stærðir á tveimur pokum úr versluninni sem uppfylla skilyrðin. Það má bara velja hvern poka einu sinni (en það má velja tvo mismunandi poka af sömu stærð).
Ef margar lausnir koma til greina, þá megið þið skrifa einhverja þeirra út. Ef það eru engar lausnir, skrifið þá út Neibb.
Útskýring á sýnidæmum
Í fyrsta sýnidæminu getur Siggi valið poka af stærð
Í öðru sýnidæminu er bara einn poki til í búðinni, svo hann getur ekki valið tvo poka.
Í þriðja sýnidæminu getur Siggi valið poka af stærð
Stigagjöf
Lausnin mun verða prófuð á miserfiðum inntaksgögnum, og er gögnunum skipt í hópa eins og sýnt er í töflunni að neðan. Lausnin mun svo fá stig eftir því hvaða hópar eru leystir.
Hópur |
Stig |
Inntaksstærð |
1 |
30 |
|
2 |
10 |
|
3 |
30 |
|
4 |
30 |
|
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
5 20 4 17 9 3 16 |
4 16 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
1 10 5 |
Neibb |
Sample Input 3 | Sample Output 3 |
---|---|
2 10 5 5 |
5 5 |