Problem AF
Pýramídasala
Languages
en
is

Fyrirtækið Pýramídar ehf. selur hundruði pýramída hvert ár. Viðskiptamódelið þeirra er frábrugðið því sem þekkist almennt hjá fyrirtækjum. Pýramídas, eigandi fyrirtækisins, réði starfsmenn sem selja fyrir fyrirtækið. Starfsmenn Pýramídasar ráða svo sína eigin starfsmenn, þeirra starfsmenn ráða sína eigin starfsmenn, og svo framvegis. Starfsmenn eru því með einn yfirmann (nema Pýramídas) en geta haft marga undirmenn. Ef að starfsmaður er með undirmann þá mun hann alltaf hafa að minnsta kosti tvo undirmenn. Í öðrum orðum, þá mun starfsmaður aldrei hafa nákvæmlega einn undirmann. Athugið að undirmönnum er raðað eftir því hvenær þeir voru ráðnir; undirmaðurinn sem var ráðinn fyrst kemur fremst, sá næsti á eftir honum, og svo framvegis.
Pýramídas á alla pýramídana í upphafi og selur þá áfram til
starfsmanna sinna. Þeir selja svo pýramídana áfram til
starfsmanna sinna og heldur það áfram þar til pýramídarnir eru
komnir í hendur þeirra sem hafa enga starfsmenn undir sér. Þeir
starfsmenn selja pýramídana til þeirra sem eru ekki starfsmenn
fyrirtækisins en hafa samt áhuga á pýramídum. Starfsmenn þurfa
svo að skila
Nýlega hafa borist kvartanir um lögmæti starfseminnar. Þú hefur verið ráðinn til að rannsaka. Fyrsta skref rannsóknarinnar er að skilja uppbyggingu fyrirtækisins. Því miður vill enginn starfsmaður veita þér neinar upplýsingar um hverjir starfa fyrir hvern eða hver sé yfirmaður hvers.
Þú hefur starfsmannaskrá sem segir þér starfsmannanúmer hvers og eins starfsmanns. Þú hefur einnig komist yfir þrjár runur af starfsmannanúmerum sem eiga að lýsa uppbyggingu fyrirtækisins. Vinur þinn Bjarki er sérfræðingur í dulkóðun og hefur komist að því að eftirfarandi þrjár mismunandi aðferðir voru notaðar til að búa til runurnar þrjár:
-
Fyrst skrifar starfsmaður númerið sitt og skipar undirmönnum sínum að fylgja aðgerðum sínum. Undirmenn skipa sínum undirmönnum áfram.
-
Fyrst skipar hann fyrsta undirmanni sínum að fylgja aðgerðum sínum. Næst skrifar hann númerið sitt. Þá skipar hann öðrum undirmanni að fylgja aðgerðum sínum. Svo skrifar hann númerið sitt. Þá er röðin komin að þriðja undirmanni. Alltaf skrifar hann númer sitt á milli aðgerða undirmanna sinna þar til síðasti undirmaðurinn hefur klárað. Ef starfsmaður hefur engan undirmann þá skrifar hann númer sitt einu sinni.
-
Fyrst skipar starfsmaður undirmönnum sínum að fylgja aðgerðum sínum og svo skrifar hann númerið sitt. Undirmenn skipa sínum undirmönnum áfram.
Útfrá þessum þremur runum geturðu sagt hver uppbygging fyrirtækisins er? Hver vinnur fyrir hvern og í hvaða röð voru undirmennirnir ráðnir?
Inntak
Inntak er fjórar línur. Fyrsta línan í inntakinu
samanstendur af tveimur heiltölum
Starfsmannanúmer eru alltaf heiltölur á bilinu
Úttak
Skrifið út
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
15 |
|
2 |
15 |
|
3 |
15 |
|
4 |
20 |
Starfsmenn hafa í mesta lagi 2 undirmenn og runa 2 er í hækkandi röð |
5 |
20 |
Starfsmenn hafa í mesta lagi 2 undirmenn |
6 |
15 |
Engar frekari takmarkanir |
Útskýring á sýnidæmum
Fyrsta sýnidæmið fellur undir hóp
![\includegraphics[width=0.5\textwidth ]{sample1}](/problems/pyramidasala/file/statement/is/img-0002.png)
Annað sýnidæmið fellur undir hóp
![\includegraphics[width=0.5\textwidth ]{sample2}](/problems/pyramidasala/file/statement/is/img-0003.png)
Þriðja sýnidæmið fellur undir hóp
![\includegraphics[width=0.5\textwidth ]{sample3}](/problems/pyramidasala/file/statement/is/img-0004.png)
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
5 5 2 1 4 3 5 1 2 3 4 5 1 3 5 4 2 |
1: 2: 1 4 3: 4: 3 5 5: |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
7 7 5 7 3 1 2 4 6 3 7 2 1 4 5 6 3 2 4 1 7 6 5 |
1: 2 4 2: 3: 4: 5: 7 6 6: 7: 3 1 |
Sample Input 3 | Sample Output 3 |
---|---|
12 15 6 8 5 7 1 12 3 11 10 4 9 2 5 8 7 6 12 1 3 6 10 11 4 11 9 11 2 5 7 8 12 3 1 10 4 9 2 11 6 |
1: 12 3 2: 3: 4: 5: 6: 8 1 11 7: 8: 5 7 9: 10: 11: 10 4 9 2 12: |