Hide

Problem A
Shanks' Baby-Step Giant-Step

Languages en is

Útfærðu baby-step giant-step reikniritið til að leysa gxh(modp) fyrir x.

Inntak

Inntak er þrjár línur. Fyrsta línan inniheldur frumtölu p þar sem 3p<240. Önnur línan inniheldur heiltöluna g þar sem 2g<p og með lotu 2 eða hærri. Þriðja línan inniheldur heiltöluna h þar sem 0h<p.

Úttak

Skrifaðu út eina línu með einhverri gildri lausn 0x<p eða no solution ef engin lausn er til.

Sample Input 1 Sample Output 1
367
2
137
75
Sample Input 2 Sample Output 2
367
2
179
no solution
Hide

Please log in to submit a solution to this problem

Log in