Hide

Problem A
Extended GCD

Languages en is

Útfærðu reiknirit til að finna stærsta sameiginlega þátt tveggja heiltalna a og b, oft táknað með gcd(a,b).

Inntak

Inntak er tvær línur. Fyrsta línan inniheldur heiltöluna a. Önnur línan inniheldur heiltöluna b.

Úttak

Skrifaðu út þrjár línur. Fyrsta línan skal innihalda heiltöluna g=gcd(a,b) og g=ua+vb. Önnur línan skal innihalda heiltöluna u. Þriðja línan skal innihalda heiltöluna v. Tölurnar u og v verða að uppfylla 1018u,v1018.

Stigagjöf

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

60

1a,b1018.

2

20

0a,b1018.

3

20

0a,b1018, u>0 og u skal vera lágmarkað.

Sample Input 1 Sample Output 1
6
15
3
-2
1
Sample Input 2 Sample Output 2
4
0
4
1
0
Sample Input 3 Sample Output 3
6
15
3
3
-1
Hide

Please log in to submit a solution to this problem

Log in