Hide

Problem B
Elliptic Curve Point Multiplication

Languages en is

Látum p vera frumtölu og a,bFp þannig að 4a3+27b20(modp). Látum n0 vera heiltölu og P=(x,y) vera punkt á sporger ferilinum E:y2=x3+ax+b. Reiknið nP gefið p,a,b,n,x og y.

Inntak

Inntak er þrjár línur. fyrsta línan inniheldur þrjár heiltölur, 0<p<2311, 0a<p og 0b<p, þar sem p er frumtala. Önnur línan inniheldur eina heiltölu 0n2631. Þriðja línan inniheldur tvær heiltölur 1x,y<2311 þar sem (x,y)=(1,1) er sjóndeildarpunkturinn.

Úttak

Skrifaðu út eina línu sem inniheldur hnit nP, aðskilin með bili. Bæði hnit eiga að vera 1 ef niðurstaðan er sjóndeildarpunkturinn.

Sample Input 1 Sample Output 1
5 1 1
4
0 4
3 1
Sample Input 2 Sample Output 2
5 1 1
9
0 4
-1 -1
Hide

Please log in to submit a solution to this problem

Log in