Hide

Problem B
Pollard's p-1 Algorithm

Languages en is

Notið $p-1$ reiknirit Pollard til að finna þátt, annan en töluna sjálfa eða einn, fyrir heiltölu $n$. Nota skal slembi töluna $a=2$ og jaðarinn $B$. Fyrir jaðar $B$, er átt við að talan $a^{B!}$ þarf að vera prófuð áður en við getum sagt að engin lausn hafi fundist.

Input

Fyrsta línan inniheldur heiltölu $2 \leq n \leq 2^{63}-1$. Seinni línan inniheldur heiltölu $1 \leq B \leq 10^5$.

Output

Skrifið eina línu með tölu sem gengur upp í $n$ aðra en $1$ og $n$ eða $-1$ ef enginn slíkur þáttur finnst.

Sample Input 1 Sample Output 1
144948923
10
7
Sample Input 2 Sample Output 2
675103487
50000
-1