Hide

Problem B
Pollard's p-1 Algorithm

Languages en is

Notið p1 reiknirit Pollard til að finna þátt, annan en töluna sjálfa eða einn, fyrir heiltölu n. Nota skal slembi töluna a=2 og jaðarinn B. Fyrir jaðar B, er átt við að talan aB! þarf að vera prófuð áður en við getum sagt að engin lausn hafi fundist.

Input

Fyrsta línan inniheldur heiltölu 2n2631. Seinni línan inniheldur heiltölu 1B105.

Output

Skrifið eina línu með tölu sem gengur upp í n aðra en 1 og n eða 1 ef enginn slíkur þáttur finnst.

Sample Input 1 Sample Output 1
144948923
10
7
Sample Input 2 Sample Output 2
675103487
50000
-1
Hide

Please log in to submit a solution to this problem

Log in