Problem F
Stigavörður
Languages
en
is

Í hverri umferð getur leikmaður gert eina af eftirfarandi tveimur aðgerðum:
-
Velja einhvern reit og breyta tölunni sem er í þeim reit.
-
Velja tvær tölur
og , þannig að , og fá þámörg stig, þar sem
er talan sem er á -ta reitnum og táknar stærsta sameiginlega deili og , þ.e. stærstu heiltöluna þannig að bæði og hefur engan afgang.
Þú veist ekki alveg hvað markmið leiksins er, en það er algjört aukaatriði. Það eina sem þú þarft að gera er að halda utan um stigin.
Inntak
Fyrsta lína inniheldur tvær heiltölur
Úttak
Fyrir hverja umferð þar sem leikmaður framkvæmdi seinni aðgerðina, skrifið út eina línu með stigunum sem leikmaðurinn fékk í þeirri umferð.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
50 |
|
2 |
50 |
Engar frekari takmarkanir |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
4 7 1000000000 7 4 100 2 1 1 2 2 2 2 3 3 2 4 4 2 1 4 1 2 6 2 1 4 |
1000000000 7 4 100 1 2 |