Hide

Problem F
Stigavörður

Languages en is
/problems/stigavordur/file/statement/is/img-0001.jpg
Security guard eftir Collin Armstrong, Unsplash
Þú hefur mjög gaman af því að spila leiki með vinum þínum. En þetta skipti er öðruvísi, aftur á móti, þar sem nú er komið að þér að vera stigavörður. Vinir þínir eru að spila leik þar sem n reitir, númeraðir frá 1 upp í n, eru á borðinu, en hver reitur inniheldur einhverja tölu.

Í hverri umferð getur leikmaður gert eina af eftirfarandi tveimur aðgerðum:

  1. Velja einhvern reit og breyta tölunni sem er í þeim reit.

  2. Velja tvær tölur j og k, þannig að 1jkn, og fá þá

    ajaj+1ak1ak

    mörg stig, þar sem ai er talan sem er á i-ta reitnum og pq=gcd(p,q) táknar stærsta sameiginlega deili p og q, þ.e. stærstu heiltöluna s þannig að bæði p/s og q/s hefur engan afgang.

Þú veist ekki alveg hvað markmið leiksins er, en það er algjört aukaatriði. Það eina sem þú þarft að gera er að halda utan um stigin.

Inntak

Fyrsta lína inniheldur tvær heiltölur n og q (1n,q105), fjöldi reita og fjöldi umferða. Önnur lína inniheldur n heiltölur a1,a2,,an (1ai109), þar sem ai er upprunalega talan á reit númer i. Næstu q línur tákna umferðirnar, en hver þeirra inniheldur þrjár tölur x, y og z. Ef x=1, þá breytti leikmaðurinn tölunni á reit númer y í töluna z (1yn, 1z109). En ef x=2 þá framkvæmdi leikmaðurinn seinni aðgerðina með j=y og k=z (1yzn), og fær stig samkvæmt því.

Úttak

Fyrir hverja umferð þar sem leikmaður framkvæmdi seinni aðgerðina, skrifið út eina línu með stigunum sem leikmaðurinn fékk í þeirri umferð.

Stigagjöf

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

50

1n,q100

2

50

Engar frekari takmarkanir

Sample Input 1 Sample Output 1
4 7
1000000000 7 4 100
2 1 1
2 2 2
2 3 3
2 4 4
2 1 4
1 2 6
2 1 4
1000000000
7
4
100
1
2
Hide

Please log in to submit a solution to this problem

Log in