Problem A
Töflur
Languages
en
is
Þú elskar að spila leiki með vinkonu þinni. Núna eruð þið að
spila leik þar sem hver leikmaður fær
Leikmaðurinn með lægsta stigafjöldann vinnur.
Inntak
Fyrsta lína inniheldur heiltölu
Úttak
Skrifið út eina línu með minnsta mögulega stigafjölda ef leikmaður raðar reitunum á sem bestan máta.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
15 |
|
2 |
42 |
|
3 |
43 |
Engar frekari takmarkanir |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
9 1 2 3 1 1 2 2 3 3 |
2 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
7 4 8 7 25 95 97 6 |
5199 |