Problem E
Digbuild
Flestum finnst okkur nú gaman að spila tölvuleiki. Benna finnst best að spila Digbuild. Digbuild snýst aðallega um að lifa af. Í leiknum er all flest hægt. Það er hægt að klífa fjöll, byggja kastala og veiða fisk, svo eitthvað sé nefnt. Leikheimurinn samanstendur af stórum teningum sem allir hafa horn sínum í heiltölu hnitum í þrívíðu hnitakerfi og eru allir jafn stórir. Spilarinn getur bæði brotið þessa teninga og lagt aðra teninga upp að þeim. Það er þó meira í leikheiminum en þessir teningar. Það eru rúm, stigar, myndarammar og kyndlar svo eitthvað sé nefnt.
Benna finnst ekki gaman að byggja. Honum finnst
skemmtilegast að grafa göng í jörðinni. Göngin hans Benna eru
ávallt lárétt og samsíða
Í Digbuild er aðeins hægt að setja einn kyndil á hvern tening. Benna finnst það svo slæmt að göng séu ljót að hann myndi frekar hafa þau óupplýst (svo uppröðunin sem inniheldur engann kyndil er ekki talin ljót).
Hvað eru margar mögulega raðanir sem eru ekki ljótar? Þar
sem þessi tala gæti verið nokkuð stór þá á að prenta svarið
Inntak
Eina lína inntaksins inniheldur heiltöluna
Úttak
Eina línan sem á að prenta út skal innihalda fjölda raðan
sem Benna finnst ekki ljót,
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
1 |
5 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
4 |
227 |
Sample Input 3 | Sample Output 3 |
---|---|
100 |
457171387 |