Problem A
Av(1324)
Languages
en
is
Fimm dæmi komin, og komin hugmyndaþurrð hjá Arnari og Atla.
Vanráða spyrja þeir aðra starfsmenn HR hvað skal leggja fyrir
nemendur og eftir smá leit enda þeir á tali við Henning. Hann
segir að “Pattern avoiding permutations” sé málið. Hann vill
meina að ekkert sé áhugaverðara en að leysa gátuna um fjölda
umraðana sem forðast mynstrið
Því kemur nú að þér! Inntakið gefur þér umröðun
Inntak
Fyrsta lína inntaksins inniheldur heiltölu
Úttak
Fyrir hverja umröðun í inntakinu skal prenta eina línu. Ef
mynstrið kemur ekki fyrir skal prenta “Ekkert mynstur!”. Annars
skal prenta vísa
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
20 |
|
2 |
20 |
|
3 |
25 |
|
4 |
25 |
|
5 |
10 |
|
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
4 4 1 2 3 4 4 1 3 2 4 10 3 4 2 5 1 6 7 8 10 9 10 8 5 7 2 9 6 3 4 1 10 |
Ekkert mynstur! 1 2 3 4 Ekkert mynstur! 2 3 6 10 |