Problem G
Nafnagift
Languages
en
is

Strengur
Inntak
Inntakið er tvær línur. Í hvorri línur er strengur sem
svarar til nafnsins sem hvort barnið þitt vill veita
kettlingnum. Hvor strengur er að minnsta kosti einn stafur, en
ekki meira en
Úttak
Úttakið skal innihalda nafn á kisunni sem bæði börn sætta sig við. Af öllum þeim nöfnum sem þú getur valið skaltu velja það stysta. Ef fleiri en eitt nafn kemur til greina máttu prenta hvert þeirra sem er.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
33 |
|
2 |
27 |
|
3 |
40 |
|
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
bjarki bergur |
bjaergurki |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
kisi kisi |
kisi |
Sample Input 3 | Sample Output 3 |
---|---|
aaaaa bb |
aaaaabb |