Problem B
Frumtölutalning
Languages
en
is
Ef maður skoðar tölurnar á bilinu $1$ upp í $100$ þá getur maður séð að $25$ þeirra eru frumtölur. Með aðeins meiri handavinnu er hægt að komast að því að það eru hvorki meira né minna en $168$ frumtölur á bilinu $1$ upp í $1\, 000$.
Gefnar tvær heiltölur $a$ og $b$, reiknaðu hvað það eru margar frumtölur á bilinu $a$ upp í $b$.
Inntak
Inntak er ein lína með tveimur heiltölum $a$ og $b$ ($1 \leq a \leq b$).
Úttak
Skrifið út fjölda frumtala á bilinu $a$ upp í $b$.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
19 |
$b \leq 10^3$ |
2 |
23 |
$b \leq 10^9$, $b-a \leq 10^3$ |
3 |
14 |
$b \leq 10^{18}$, $b-a \leq 10^5$ |
4 |
13 |
$b \leq 10^7$ |
5 |
16 |
$b \leq 10^{15}$, $b-a \leq 10^7$ |
6 |
15 |
$b \leq 10^{11}$ |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
1 100 |
25 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
3 5 |
2 |
Sample Input 3 | Sample Output 3 |
---|---|
42 1337 |
204 |