Problem H
A Night To Remember
Languages
en
is
þar sem $a, b, c, d$ eru stuðlar sem eru breytilegir frá degi til dags. En þetta veldur vissum vandræðum. Ef ætlunin er að pöntunin skili sér á einhverjum tíma $T$, hvenær á þá að leggja inn pöntun? Þrátt fyrir marga klára meðlimi geta meðlimir KFFÍ ekki pantað flatböku áður en ákveðið er að panta hana. Ákvörðunin um að panta flatbökur var tekin við tíma $t = 0$.
Inntak
Fyrsta línan í inntakinu hefur eina fleytitölu $0 \leq T \leq 10^9$ með mest $6$ aukastafi, tíminn þegar KFFÍ vill að pöntunin skili sér. Næsta lína hefur 4 fleytitölur $0 \leq a, b, c, d \leq 10^3$ með mest $6$ aukastafi, stuðlarnir sem lýsa biðtímafallinu að ofan.
Úttak
Ef ekki er til tími $t$ þ.a. flatbakan sé komin á tíma $T$, prentið ‘O nei!’. Prentið annars eina línu með tölunni $t$, tíminn þegar pöntun ætti að vera lögð inn til að hún sé tilbúin við tíma $T$. Ef til er meira en einn slíkur tími $t$, prentið minnstu jákvæðu slíku tölu. Svar telst rétt ef bein eða hlutfallsleg skekkja er minna en $10^{-6}$.
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
2.0 0.0 0.0 0.0 1.0 |
0.5591153088522895 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
2.0 2.0 1.0 1.0 1.0 |
O nei! |