Hide

Problem H
Veggspjöld

Languages en is
/problems/veggspjold/file/statement/is/img-0001.jpg
Veggspjöld

Hrolleifur er mikill kvikmyndaáhugamaður og safnar allskyns munum tengdum kvikmyndum. Eitt af því sem hann hefur stundað er að safna veggspjöldum sem auglýsa kvikmyndirnar. Hann hefur gætt þess að eiga til að minnsta kosti eitt veggspjald fyrir hverja kvikmynd, sem hann límir síðan á vegginn í herberginu sínu.

Nú hefur Hrolleifur safnað veggspjöldunum í fjölda ára og nálgast að þau þekji vegginn hann fullkomlega. Eftir að Hrolleifur hefur límt veggspjald situr það fast á sínum stað. Því miður hefur Hrolleifur ekki alltaf verið nógu vandvirkur þegar hann límir þau á vegginn og því skarast sum veggspjöldin þó svo að veggurinn sé ekki fullþakinn.

Veggur Hrolleifs og öll veggspjöldin eru rétthyrnd. Þó svo að Hrolleifur hafi ekki alltaf gætt þess að láta veggspjöldin ekki skarast, hefur hann ávallt gætt þess að veggspjöldin snúi rétt, því er efri brún veggspjaldanna ávallt lárétt.

Hve stórt svæði af veggnum er enn ónotað?

\includegraphics[width=0.5\textwidth ]{sample2}
Figure 1: Sýnidæmi 2

Inntak

Fyrsta lína inniheldur þrjár heiltölur b,h og n þar sem b og h eru breidd og hæð vegg Hrolleifs og n er fjöldi veggspjaldanna sem hann hefur límt á vegginn. Það gildir alltaf að 1b,h109 og 1n105. Næst fylgja n línur með fjórum heiltölum hver, 0x1<x2b og 0y1<y2h þar sem x1, x2 eru fjarlægðir vinstri og hægri brúnar veggspjaldsins frá vinstri hlið veggjarins og y1, y2 eru fjarlægðir neðri og efri brúnar veggspjaldsins frá loftinu. Allar einingar eru í sentímetrum.

Úttak

Skrifaðu út eina heiltölu, flatarmál þess hluta veggjarins sem er ekki þakið neinu veggspjaldi í fersentímetrum.

Stigagjöf

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

10

1b,h200, 0n50, engin tvö veggspjöld skarast

2

15

1b,h200, 0n50, mesta lagi tvö veggspjöld skarast á sama stað

3

20

1b,h200, 1n1000

4

25

1b,h2000, 1n1000

5

25

1n1000

6

5

Engar frekari takmarkanir

Sample Input 1 Sample Output 1
10 10 5
0 2 0 2
3 5 1 3
9 10 0 10
1 2 4 5
3 7 6 8
73
Sample Input 2 Sample Output 2
5 7 3
0 2 0 3
1 4 2 5
3 5 4 7
16
Hide

Please log in to submit a solution to this problem

Log in