Problem E
Ríkjafræði
Languages
en
is

Jörmunrekur varði páskafríinu sínu í að kynna sér
stærðfræðigrein sem kallast ríkjafræði. Hún notast mikið við
örvarit til að setja fram hugmyndir með myndrænum hætti. Þessar
myndir tákna ríki sem samanstanda af hlutum og örvum milli
hluta. Mikilvægur eiginleiki flestra slíkra örvarita er að þau
séu víxlin. Það þýðir að ef lagt er af stað frá einum hlut
Inntak
Inntak byrjar á einni línu með tveimur heiltölum
Úttak
Skrifið út Jebb ef ritið er víxlið, annars Neibb.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
50 |
|
2 |
50 |
Engar frekari takmarkanir |
Útskýring á sýnidæmum
Í fyrra sýnidæminu eru tvær leiðir frá
![\includegraphics[width=0.5\textwidth ]{sample1}](/problems/rikjafraedi/file/statement/is/img-0002.png)
Í seinna sýnidæminu er búið að bæta við annarri ör. Ef við
ferðumst eftir henni afturábak frá
![\includegraphics[width=0.5\textwidth ]{sample2}](/problems/rikjafraedi/file/statement/is/img-0003.png)
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
4 4 1 2 1 0 0 2 4 0 1 1 1 3 1 0 1 3 4 0 1 0 |
Jebb |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
4 5 1 2 1 0 0 2 4 0 1 1 1 3 1 0 1 3 4 0 1 0 4 1 1 1 1 |
Neibb |