Problem F
Úllen dúllen doff
Languages
en
is
Stefán Valur Hansson, einnig þekktur sem Svalur Handsome, er
að fara í æsispennandi ferðalag og getur tekið einn vin með
sér. Hann vill ekki særa þá vini sem hann velur ekki þannig
hann ákveður að nota þulu til þess að velja af handahófi hver
fer með honum. Hann biður alla
Vísan hljómar svo:
Úllen dúllen doff kikke lane koff koffe lane bikke bane úllen dúllen doff.
Getur þú sagt hvaða vinur verður fyrir valinu?
Inntak
Inntak er tvær línur. Fyrri línan inniheldur eina heiltölu
Úttak
Skrifaðu út nafnið á vininum sem verður fyrir valinu.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
100 |
Engar frekari takmarkanir |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
6 Arnar Atli Bjarni Bjarki Hannes Unnar |
Arnar |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
15 Z X Y A B C P Q R S T U V W O |
V |