Hide

Problem A
Amerískur vinnustaður

Languages en is
/problems/ameriskur/file/statement/is/img-0001.jpg
Mynd fengin af flickr.com

Þú hefur nýlega byrjað að vinna sem svokallaður “civil engineer”, eða “byggingarverkfræðingur” á íslensku.

Þú vinnur aðallega við það að hanna vegi sem munu vera lagðir, en þar sem þú ert staddur í Bandaríkjunum, er allt mælt í fótboltavöllum.

Til að þú getir unnið vinnuna þína vel, ákveðuru að skrifa forrit sem umbreytir lengd á veginum sem þú ert að vinna að, úr fjölda fótboltavalla í kílómetra.

Þú getur gert ráð fyrir að $1$ fótboltavöllur er $0.09144$ kílómetrar.

Inntak

Fyrsta línan í inntakinu inniheldur eina heiltölu $n$ ($1 \leq n \leq 10^5$), lengd vegarins mæld í fótboltavöllum.

Úttak

Ein lína með einni tölu, lengd vegarins í kílómetrum. Úttakið er talið rétt ef talan er ekki lengra frá réttu svari en $10^{-5}$. Þetta þýðir að það skiptir ekki máli með hversu margra aukastafa nákvæmni tölurnar eru skrifaðar út, svo lengi sem þær er nógu nákvæmar.

Stigagjöf

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

100

Engar frekari takmarkanir

Sample Input 1 Sample Output 1
1
0.09144
Sample Input 2 Sample Output 2
3
0.27432
Sample Input 3 Sample Output 3
1337
122.25527999999998