Problem F
Fibonacci Gjöf
Languages
en
is
Siggi litli fékk fylki af
Hann Siggi litli er að leika sér með nýja fylkið sitt, en honum finnst gaman að gera eftirfarandi tvær aðgerðir við fylkið:
-
Siggi velur sér jákvæða heiltölu
og eitthvað bil í fylkinu sem byrjar í og endar í , þ.e. . Hann bætir svo heiltölunni við öll stökin í fylkinu á þessu bili. -
Siggi velur sér eitthvað bil í fylkinu sem byrjar í
og endar í , og reiknar summuna af öllum þeim Fibonacci tölum sem heiltölurnar á þessu bili tákna:
Nú er hann orðinn svolítið leiður á að gera þetta í
höndunum, og biður þig því um aðstoð. Gefið upphaflega fylkið
sem Siggi litli fékk í afmælisgjöf, og þær aðgerðir sem Siggi
litli framkvæmir, getur þú reiknað svarið fyrir hverja aðgerð
nr.
Inntak
Fyrsta línan í inntakinu inniheldur tvær heiltölur
Næsta lína inniheldur
Síðan koma
-
1
: Siggi litli framkvæmir aðgerð nr. með töluna á bilið , . ( , ) -
2
: Siggi litli framkvæmir aðgerð nr. á bilið , . ( )
Úttak
Fyrir hverja aðgerð nr.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
22 |
|
2 |
26 |
|
3 |
25 |
|
4 |
27 |
Engar frekari takmarkanir |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
4 5 1 1 1 1 2 2 3 1 1 2 2 2 2 3 1 2 2 4 2 1 4 |
2 3 17 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
5 6 10 7 3 5 4 2 1 1 2 2 3 2 4 5 1 1 3 20 1 3 5 100 2 1 5 |
55 15 8 403785010 |