Hide

Problem C
Gatnamót

Languages en is

Lögreglan í Ferningalandi er að eltast við glæpamenn. Glæpurinn var framinn á gatnamótunum á hnitum (0,0) og hefur lögreglan fengið ábendingu um staðetningu glæpamannanna. Ábendingin var sú að glæpamennirnir eru staddir á einhverjum gatnamótum innan við r kílómetra frá glæpavettvangnum. Hér er verið að tala um evklíðska vegalengd þó að Ferningaland minni mikið á Manhattan. Í Ferningalandi eru gatnamót á eins kílómetra millibili í norður, suður, austur og vestur frá sérhverjum gatnamótum. Hvað þarf lögreglan að leita á morgum gatnamótum til að vera viss um að fanga glæpamennina? Glæpamennirnir munu aldrei breyta um staðsetningu.

Inntak

Ein lína með einni heiltölu r.

Úttak

Ein lína með einni heiltölu, fjölda gatnamóta sem lögreglan þarf að skoða.

Stigagjöf

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

50

0<r2000

2

50

0<r106

Sample Input 1 Sample Output 1
2
13
Sample Input 2 Sample Output 2
10
317
Sample Input 3 Sample Output 3
4000
50265329
Hide

Please log in to submit a solution to this problem

Log in