Problem V
Gáttir
Languages
en
is
Þér finnst fyndið að hrekkja aðeins besta vin þinn með því
að setja hann á reitinn
Það eru
Sem partur af hrekknum, þá langar þig að láta vin þinn halda að það séu engar gáttir á kortinu. Það eina sem vinur þinn sér er liturinn á reitnum sem hann stendur á, þannig þú vilt passa að frá sjónarhorni vinar þíns sjónarhorni, þá breytast ekki litirnir á reitunum. Þannig ef vinur þinn heldur að hann hefur farið á reit, oftar en einu sinni (t.d. ef hann fer til vinstri og svo beint aftur til hægri), þá ætti hann að sjá sama litinn og þegar hann fyrst heldur að hann kom í reitinn.
Athugaðu að þegar vinur þinn stígur á gátt mun hann sjá bæði litinn á reitnum sem hann steig á og reitinn sem hann er fjarfluttur til. Þess vegnar verðurðu að lita alla reiti með gáttum eins til að koma í veg fyrir að fjarflutningurinn sé augljós um leið.
Einföld lausn væri að nota bara einn lit fyrir alla reitina. En litir eru flottir! Þannig þú vilt nota eins marga liti og þú getur.
Skoðum sýnidæmi þar sem gáttir eru á reitunum
![\includegraphics[width=0.95\textwidth ]{portal_explanation_is.png}](/problems/portal/file/statement/is/img-0001.png)
Eftir þessar hreyfingar þá heldur vinur þinn að hann er
kominn aftur í reitinn
Það er engin röð aðgerða möguleg þar sem vinur þinn heldur
að hann endi á reit
Hér að neðan má sjá litun með fjórum litum fyrir sýnidæmið að ofan. Það er ekki mögulegt að nota fleiri en fjóra liti fyrir þetta sýnidæmi.
![\includegraphics[width=0.5\textwidth ]{portal_coloring.png}](/problems/portal/file/statement/is/img-0002.png)
Íhugum núna annað sýnidæmi þar sem gáttirnar eru á reitum
Athugaðu að það er ekkert sérstakt við valið á reit
Verkefni
Reiknaðu mesta fjölda lita sem þú getur notað, þannig að vinur þinn muni ekki taka eftir því að gáttir eru til.
Inntak
Fyrsta línan í inntakinu inniheldur eina heiltölu
Næst fylgja
Úttak
Skrifaðu eina heiltölu - mesta fjölda lita sem hægt er að
nota, án þess að vinur þinn taki eftir því að gáttir eru til,
eða
Takmarkanir
-
-
(fyrir öll ) -
Engar tvær gáttir deila sömu hnitum.
Hlutverkefni
Nr. |
Stig |
Frekari takmarkanir |
1 |
1 |
|
2 |
10 |
|
3 |
10 |
Fyrir allar heiltölur |
4 |
29 |
|
5 |
15 |
|
6 |
35 |
Engar frekari takmarkanir. |
Sýnidæmi
Fyrsta sýnidæmi lýst í lýsingu verkefnis.
Öðru sýnidæmi lýst í lýsingu verkefnis.
Fyrir þriðja sýnidæmið þá getur vinur þinn bara verið fjarfluttur í sama reit og gáttin er í, þannig það er engin leið fyrir hann að taka eftir að gáttir eru til, jafnvel þótt allir reitir hafi mismunandi liti.
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
3 1 1 1 3 3 2 |
4 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
5 0 0 1 0 -1 0 0 1 0 -1 |
1 |
Sample Input 3 | Sample Output 3 |
---|---|
1 1 -1 |
-1 |