Problem T
Enn Eitt EEEE Erfiði
Languages
en
is

Arnar er gersamlega kominn með upp í kok af öllum
skammstöfunum og styttingum í vinnunni. Allt frá DDI, i13n,
o11y í LASIK. Það er ekki hægt að lesa hálfa blaðsíðu án þess
að þurfa stoppa til að fletta upp allskyns skammstöfunum. Að
lokum ákveður hann að fara gera eitthvað í þessu og ætlar að
taka saman flækjustigið á gögnunum sínum til að sýna hvað
vandinn er orðinn mikill. Hann er hins vegar auðvitað upptekinn
við að vinna í vinnunni, og fær því þig til að reikna út
flækjustig allra skammstafana í gögnunum sínum. Flækjustig
skammstöfunar er gefið með fjölda skammstafana sem þarf að
skilgreina til þess að skilja hvað það merkir. Til dæmis er
flækjustigið á LASER (Light Amplified by Stimulated Emission of
Radiation) aðeins
Inntak
Fyrsta línan inniheldur eina heiltölu
Úttak
Fyrir hverja skammstöfun sem kemur fyrir í inntaki skal prenta flækjustig hennar á sinni eigin línu, í sömu röð og skammstafanirnar eru skilgreindar í inntaki.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
10 |
Skammstafanir vísa ekki í aðrar skammstafanir,
|
2 |
15 |
Allar skammstafanir eru skilgreindar áður en vísað er
í þær og engar tvær skammstafanir vísa í sömu
skammstöfunina, |
3 |
10 |
Allar skammstafanir eru skilgreindar áður en vísað er í þær og engar tvær skammstafanir vísa í sömu skammstöfunina. |
4 |
40 |
|
5 |
25 |
Engar frekari takmarkanir. |
Útskýring á sýnidæmum
Í fyrra sýnidæminu vísa LASER, IP, DNS og DHCP ekki í neinar
aðrar skammstafanir, svo aðeins þarf að skilgreina
skammstafanirnar sjálfar. Því er flækjustig þeirra
Í seinna sýnidæmi eru YARA, DB og UNIX með flækjustig
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
7 LASER 7 light amplified by stimulated emission of radiation LASIK 5 LASER assisted in situ keratomileusis IP 2 internet protocol IPAM 3 IP address management DNS 3 domain name system DHCP 4 dynamic host configuration protocol DDI 3 DNS DHCP IPAM |
1 2 1 2 1 1 5 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
9 PHP 3 PHP hypertext preprocessor DB 2 data base XAMPP 6 XAMPP apache maria DB PHP perl HURD 5 HIRD of UNIX replacing daemons UNIX 5 uniplexed information and computing service HIRD 5 HURD of interfaces representing depth GNU 3 GNU not UNIX GNULINUX 5 GNU not UNIX linus UNIX YARA 4 yet another recursive acronym |
1 1 3 3 1 3 2 3 1 |