Problem B
Vinir
Languages
en
is
Inntak
Fyrsta línan í inntakinu inniheldur tvær tölur $N$, fjöldi skáta á mótinu, og $Q$, fjöldi fyrirspurna. Næstu $Q$ línur innihalda eina fyrirspurn hver. Það eru tvær tegundir af fyrirspurnum, 1 a b stendur fyrir að Benni sá að $1 \leq a \leq n$ og $1 \leq b \leq n$ urðu vinir. Hin tegundin af fyrirspurn er á forminu 2 a sem þýðir að Benni vill vita hversu marga vini $a$ er búinn að eignast á mótinu, þar sem $1 \leq a \leq n$.
Úttak
Fyrir hverja fyrirspurn af gerðinni 2 a, skrifaðu út eina línu sem segir til um hversu marga vini $a$ er búinn að eignast á mótinu.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
20 |
$1 \leq N,Q \leq 1000$ |
2 |
30 |
$1 \leq N,Q \leq 10^5$, allar vináttutengingar koma á undan öllum fyrirspurnum um fjölda vina. |
3 |
50 |
$1 \leq N,Q \leq 10^5$ |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
2 3 1 1 2 2 1 2 2 |
1 1 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
4 5 2 1 1 1 4 2 4 1 3 4 2 3 |
0 1 2 |