Problem B
Besta gjöfin
Languages
en
is

Hún setti saman lista yfir allar gjafirnar sem hún fékk, frá hverjum hún fékk gjöfina, og tölu sem táknar hversu skemmtileg henni fannst gjöfin — því hærri sem talan er, því skemmtilegri er gjöfin.
Geturðu hjálpað Sigrúnu að finna hver gaf henni skemmtilegustu gjöfina?
Inntak
Fyrsta lína inniheldur eina heiltölu
Úttak
Skrifið út eina línu með nafninu á gestinum sem gaf Sigrúnu skemmtilegustu gjöfina.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
25 |
Það eru nákvæmlega þrír gestir |
2 |
75 |
Engar frekari takmarkanir |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
3 Arnar 10 Bjarki 8 Bernhard 15 |
Bernhard |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
2 BjarniJokull 124 GunnarJonas 123 |
BjarniJokull |