Hide

Problem B
Vacation Space

Accepted submissions to this problem will be granted a score of 100
Languages en is

Jón ætlar að kaupa sér hús í langri íbúðargötu. Það eru $n$ eins hús til sölu í götunni. Hins vegar er ekki alltaf jafn langt milli húsa og Jón vera eins langt frá næsta nágranna sínum og hægt er.

Finnið vísi hússins sem er fjærst næsta nágranna sínum. Ef það eru einhver jafntefli, prentið vísi hússins sem kemur fyrir fyrst í inntakinu meðal jafnteflanna.

Inntak

Fyrsta lína inntaksins inniheldur heiltölu $n$, fjölda húsa, sem uppfyllir $1 \leq n \leq 100\, 000$. Svo fylgja staðsetingar húsanna á götunni, $n$ heiltölur á sömu línu, aðskilin með bilum. Þessar staðsetningar eru allar ólíkar, ekki neikvæðar og mest $10^9$.

Úttak

Prentið vísi hússins sem hefur stærstu lágmarksfjarlægð í nágranna. Ef það eru jafntefli, prentið vísi hússins sem kemur fyrst fyrir í inntakinu meðal jafnteflanna. Vísi fyrsta hússins er $1$, síðasti vísirinn er $n$.

Sample Input 1 Sample Output 1
6
4 3 1 7 11 10
4
Sample Input 2 Sample Output 2
6
9 8 6 4 2 1
3
Sample Input 3 Sample Output 3
1
10
1

Please log in to submit a solution to this problem

Log in