Problem G
Draga frá
Languages
en
is
Gluggagægir er að leita af Atla vini sínum. Upprunalega höfðu gluggatjöldin verin dregin fyrir alla glugga. Hann er búinn að draga gluggatjöldin frá mörgum gluggum til að reyna að finna Atla en það er ekkert að ganga hjá honum. Hann biður þig um að skrifa fyrir sig forrit sem segir honum hvað það eru mörg gluggatjöld eftir eftir.
Inntak
Inntak samanstendur af tveimur línum. Fyrsta línan inniheldur eina heiltölu $n$, fjölda glugga sem eru upprunalega huldir bakvið gluggatjöld. Önnur línan inniheldur heiltöluna $m$ sem táknar fjölda gluggatjalda sem búið er að draga frá.
Úttak
Skrifaðu út hvað það eru margir gluggar eftir með gluggatjöldin dregin fyrir.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
100 |
$0 \leq m \leq n \leq 10\, 000$ |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
8 4 |
4 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
10 5 |
5 |
Sample Input 3 | Sample Output 3 |
---|---|
321 123 |
198 |