Hide

Problem C
Summur frumtalna

Languages en is

Þú færð gefna jákvæða heiltölu $n$ og átt að prenta summu allra frumtalna stranglega minni en $n$.

Inntak

Fyrsta og eina lína inntaksins inniheldur jákvæða heiltölu $n \leq 10^{7}$.

Úttak

Prentið summu allra frumtalna stranglega minni en $n$.

Sample Input 1 Sample Output 1
10000
5736396