Hide

Problem C
Summur frumtalna

Languages en is

Þú færð gefna jákvæða heiltölu n og átt að prenta summu allra frumtalna stranglega minni en n.

Inntak

Fyrsta og eina lína inntaksins inniheldur jákvæða heiltölu n107.

Úttak

Prentið summu allra frumtalna stranglega minni en n.

Sample Input 1 Sample Output 1
10000
5736396
Hide

Please log in to submit a solution to this problem

Log in