Hide

Problem G
Stór þáttun

Languages en is

Þú færð gefna jákvæða heiltölu $n$ og átt að prenta frumþáttun $n$.

Inntak

Fyrsta og eina lína inntaksins inniheldur jákvæða heiltölu $2 \leq n \leq 10^{24}$.

Úttak

Prentið frumþætti $n$ í vaxandi röð, aðskilin með bilum. Ef frumþáttun kemur oft fyrir í $n$ prentið hann jafn oft í úttaki.

Sample Input 1 Sample Output 1
166448
2 2 2 2 101 103