Hide

Problem C
Samþykktarsvæði

Languages en is

Núverandi stefnu ríkisstjórnarinnar má tákna með punkti í sléttunni. Draumastefna kjósanda mætti þá einnig tákna punkti í sléttunni. Mæla má óánægju kjósandans hvað varðar núverandi stefnu með fjarlægðinni milli þessarra tveggja punkta. Nota má margar mismunandi firðir, en við höldum okkur við Evklíðska fjarlægð í öðru veldi.

Óánægja kjósandans hvað varðar núverandi stefnu er $u$. Stungið er upp á nýrri stefnu og er hafið til kosninga.

Samþykktarsvæði kjósandans er mengi allra punkta sem tákna þær stefnur sem kjósandinn væri tilbúinn að kjósa í stað núverandi stefnu. Ákvarðaðu flatarmál samþykktarsvæðis kjósandans.

Inntak

Fyrsta línan inniheldur eina heiltölu $u$, þar sem $0 \leq u \leq 4 \cdot 10^{14}$.

Úttak

Prentaðu flatarmál samþykktarsvæðis kjósandans. Úttakið þitt er talið rétt ef það er í mesta lagi með $10^{-9}$ hlutfallslega skekkju.

Sample Input 1 Sample Output 1
0
0E-100
Sample Input 2 Sample Output 2
3
9.424777960769379715387930149838508652591508198125317462924833776923449218858626995884104476026351204
Sample Input 3 Sample Output 3
400000000000000
1256637061435917.295385057353311801153678867759750042328389977836923126562514483599451213930136846827