Hide

Problem G
Talnafræðileg ummyndun

Accepted submissions to this problem will be granted a score of 20
Languages en is

Inntakið mun gefa þér tvær margliður. Þú átt einfaldlega að prenta út margfeldi þeirra. Þú þarft hins vegar að gera það hratt og mátað við $998\, 244\, 353$.

Inntak

Fyrsta lína inntaksins inniheldur tvær jákvæðar heiltölur $n, m$, fjöldi gefna stuðla í hvorri margliðu. Næstu tvær línur innihalda svo eina margliðu hvor. Hver margliða er gefin sem stuðlar hennar í vaxandi röð, það er að segja ef inntakið er a0 a1 a2 a3 þá er verið að gefa margliðuna $a_0 + a_1 x + a_2 x^2 + a_3 x^3$. Gefið er að $n, m \leq 10^6$ og að allir stuðlar $a_i$ uppfylli $0 \leq a_i < 998\, 244\, 353$.

Úttak

Prentið margfeldi margliðanna í inntakinu á sama formi og margliðurnar í inntakinu. Prentið nákvæmlega $n - m + 1$ stuðul í lokamargliðunni. Mátið alla stuðla við $998\, 244\, 353$.

Sample Input 1 Sample Output 1
3 4
1 2 3
4 5 6 7
4 13 28 34 32 21 
Sample Input 2 Sample Output 2
3 3
10000000 10000000 10000000
10000000 10000000 10000000
871938225 745632097 619325969 745632097 871938225 

Please log in to submit a solution to this problem

Log in