Hide
Problem A
Reiknirit Evklíðs
Languages
en
is
Þú færð gefnar jákvæðar heiltölur $a, b$ og átt að prenta stærsta samdeili $a$ og $b$.
Inntak
Fyrsta og eina lína inntaksins inniheldur jákvæðar heiltölur $a, b \leq 10^{18}$, aðskilin með bili.
Úttak
Prentið stærsta samdeili $a$ og $b$.
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
49 91 |
7 |