Hide

Problem H
Löggeng endanleg stöðuvél - Kleene stjarna

Accepted submissions to this problem will be granted a score of 12
Languages en is

Þú færð endanlega löggenga stöðuvél gefna sem samþykkir málið L. Þú átt að prenta Kleene stjörnuna, endanlega löggenga stöðuvél sem samþykkir málið L.

Inntak

Fyrsta lína inntaksins inniheldur fjórar jákvæðar heiltölur n, c, s og f þar sem n er fjöldi staða, c er stærð stafrófsins, s er upphafsstaðan og f er fjöldi lokastaða. Önnur línan inniheldur streng Σ=Σ1Σ2Σc sem samanstendur af c ólíkum táknum sem eru allt ASCII lágstafir. Þriðja línan inniheldur f ólíkar jákvæðar heiltölur, mengi lokastaða stöðuvélarinnar. Næst fylgja n línur, hver með c jákvæðum heiltölum, sem gefa stöðuskiptatöfluna. Sem sagt, j-ta talan á i-tu línu gefur stöðuna sem stöðuvélin fer í ef hún var í stöðu i og las inn stafinn Σj.

Hver staða er táknuð með heiltölu frá 1 til n. Gefið er að 1n20, 1sn og 0fn.

Úttak

Prentið hvaða endanlega löggengu stöðuvél sem er sem samþykkir Kleene stjörnu málsins sem inntaksstöðuvélin samþykkir. Úttak þitt á að vera á sama formi og inntakið og á að uppfylla sömu takmörkunum og inntakið, nema hún má vera stærri. Hún þarf að uppfylla nc300000.

Þú mátt gera ráð fyrir að til sé brigðgeng endanleg stöðuvél sem samþykkir L sem má breyta í löggenga endanlega stöðuvél með veldismengjaaðferð sem uppfyllir úttaksskilyðrin án frekari breytinga.

Sample Input 1 Sample Output 1
3 2 1 1
ab
2
2 3
3 2
3 3
3 2 2 2
ab
2 3
1 1
3 1
3 3
Sample Input 2 Sample Output 2
1 4 1 1
acgt
1
1 1 1 1
1 4 1 1
acgt
1
1 1 1 1
Hide

Please log in to submit a solution to this problem

Log in