Problem H
Löggeng endanleg stöðuvél - Kleene stjarna
Þú færð endanlega löggenga stöðuvél gefna sem samþykkir
málið
Inntak
Fyrsta lína inntaksins inniheldur fjórar jákvæðar heiltölur
Hver staða er táknuð með heiltölu frá
Úttak
Prentið hvaða endanlega löggengu stöðuvél sem er sem
samþykkir Kleene stjörnu málsins sem inntaksstöðuvélin
samþykkir. Úttak þitt á að vera á sama formi og inntakið og á
að uppfylla sömu takmörkunum og inntakið, nema hún má vera
stærri. Hún þarf að uppfylla
Þú mátt gera ráð fyrir að til sé brigðgeng endanleg stöðuvél
sem samþykkir
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
3 2 1 1 ab 2 2 3 3 2 3 3 |
3 2 2 2 ab 2 3 1 1 3 1 3 3 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
1 4 1 1 acgt 1 1 1 1 1 |
1 4 1 1 acgt 1 1 1 1 1 |