Problem E
Löggeng endanleg stöðuvél - Mengjamismunur
Þú færð tvær endanlegar löggengar stöðuvélar gefnar sem
samþykkja málin
Inntak
Inntakið inniheldur lýsingu á tveimur endanlegum löggengum stöðuvélum með sama stafróf. Hverri þeirra er lýst sem fylgir.
Fyrsta línan inniheldur fjórar jákvæðar heiltölur
Hver staða er táknuð með heiltölu frá
Táknum fjölda staða í stöðuvélunum tveimur með
Úttak
Prentið hvaða endanlegu löggengu stöðuvél sem er sem
samþykkir mengjamismun mála inntaksvélanna. Úttak þitt á að
vera á sama formi og inntakið og á að uppfylla sömu takmörkunum
og inntakið, nema hún má vera stærri. Hún þarf að uppfylla
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
3 2 1 1 ab 1 1 2 1 3 3 3 3 2 1 1 ab 2 2 3 2 2 3 3 |
4 2 2 2 ab 2 4 1 1 1 3 4 1 4 3 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
1 4 1 0 acgt 1 1 1 1 1 4 1 1 acgt 1 1 1 1 1 |
1 4 1 0 acgt 1 1 1 1 |