Hide

Problem A
Factor with a difference of squares

Languages en is

Þáttið margfeldi tveggja frumtalna, n=pq, með því að nota mismun ferningstalna.

Inntak

Inntak er ein lína. Heiltala n sem er margfeldi tveggja frumtalna p og q þar sem 2|pq|220 og 4n2631.

Úttak

Skrifaðu út tveir línur. Fyrri línan er minni þátturinn. Seinni línan er stærri þátturinn.

Sample Input 1 Sample Output 1
203299
263
773
Hide