Hide

Problem B
Square and Multiply

Languages en is

Útfærðu reikniritið hefja í annað veldi og margfalda. Útfærslan skal vera skilvirk í minnisnotkun.

Inntak

Inntak er þrjár línur. Fyrsta línan inniheldur heiltöluna g. Önnur línan inniheldur heiltöluna A. Þriðja línan inniheldur heiltöluna N. Gefið er að 1g,N109 og 0A1018.

Úttak

Skrifaðu út eina línu sem inniheldur heiltöluna gA(modN).

Sample Input 1 Sample Output 1
3
53
356
75
Hide