Problem C
Gagnageymsla
Upplýsingatæknisvið Háskóla Íslands vistar ógrynni af gögnum
fyrir hönd nemenda og starfsmanna, mikið af því gögnum sem
tölvurnar skrá sjálfkrafa um notkun tölvuþjónusta, álag á
tölvukerfum og alls kyns fleira. Á hverju ári safnast því mikið
af gögnum í gagnaver sviðsins og til að koma í veg fyrir að
klára geymslupláss er hreinsað til í lok árs. En nú er verið að
plana fram í tíman og áætla hvað þarf að vera til mikið
geymslupláss til að dekka þarfir framtíðarinnar. Til þess ert
þú fenginn til að meta þarfirnar.
Við vitum að næstu ár mun sviðið þurfa skrá hjá sér
Rétt áður en að átti að fara í gang með þetta bárust þér auka upplýsingar frá einum prófessor. Hann sagði að hægt væri að gera spánna nákvæmari því hann vissi fyrir víst að í lok þessarra ára myndi fjöldi gígabæta sem væru vistaðar vera heiltala, grisjun síðasta ársins talin með. Þessar upplýsingar hjálpa gífurlega því það útilokar ansi marga möguleika. Aðspurður hvernig hann vissi þetta svaraði hann aðeins “nanóvélar” og lét sig hverfa. Að þessu öllu gefnu, hver er væntur fjöldi gígabæta vistaðar hjá sviðinu í lok ferlisins?
Sýnidæmi
Segjum að
Inntak
Inntakið inniheldur eina línu með tveimur heiltölum
Úttak
Ef upplýsingar prófessorsins eru mótsagnarkenndar, þ.e. ef
ekki er til nein leið til að enda með heiltölufjölda gígabæta
að öðrum skilyrðum gefnum, prentið
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
14 8 |
2 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
25 6 |
-1 |
Sample Input 3 | Sample Output 3 |
---|---|
100 50 |
891168391 |