Atli er að reyna komast heim, en eins og flesta daga er
hellidemba í höfuðborginni. Hann er því að reyna skipuleggja
ferðir sínar svo hann ferðist sem minnst um í rigningunni.
Nánar tiltekið er hann búinn að finna skjól sem hann getur látið sig
þorna undir. Milli þessarra skjóla verða leiðir og fyrir hverja leið verður
gefið hvað Atli blotnar mikið við að fara þá leið. Þar til
viðbótar verða einhver þessarra skjóla strætóstöð. Til að
komast heim þarf Atli því að ferðast milli skjóla þar til hann
kemst í strætóstöð og getur þaðan tekið strætó alla leið heim.
Atli velur ávallt leiðina sem lágmarkar hversu blautur hann
verður í mesta lagi á leiðinni.
Atli er ekki alltaf að ferðast milli sömu staða og einnig
eru strætóstöðvar ekki meitlaðar í stein heldur. Því munu vera
fyrirspurnir, hver af
einum af þremur gerðum. Fyrirspurn getur sagt að eitthvert
skjól sé gert að strætóstöð, sagt að eitthvað skjól sé ekki
lengur strætóstöð eða beðið um að prenta hversu blautur Atli
verður í mesta lagi á leiðinni heim frá einhverju tilteknu
skjóli. Í byrjun er skýli eina strætóstöðin.
Atli er auðvitað löngu búinn að leysa þetta sjálfur, en
segir engum frá lausninni því það myndi skemma fjörið.
Inntak
Inntak byrjar á einni línu með tveimur heiltölum
, fjöldi skjóla, og , fjölda leiða
milli skjóla. Næst koma línur þar sem hver lína lýsir leið
milli skjóla. Hver slík lína inniheldur þrjár heiltölur
og
.
Þetta merkir að til sé leið frá skjóli til sem Atli blotnar um við að ferðast eftir. Ferðast má
eftir leiðinni í báðar áttir og Atli blotnar jafn mikið sama í
hvora átt er farið. Næst kemur lína með einni heiltölu
, fjölda fyrirspurna. Loks koma svo línur, hver með einni fyrirspurn.
Hver slík lína inniheldur tvær heiltölur og . Ef merkir þetta að strætóstöð sé
byggð við skjól , gefið
er að þá hafi ekki verið strætóstöð þar áður. Ef merkir þetta að ekki sé lengur
strætóstöð við skjól ,
gefið er að þetta sé strætóstöð og að . Loks ef skal prenta hversu blautur
Atli verður við að komast heim úr skjóli .
Gefið er að alltaf verði hægt að komast milli allra skjóla.
Einnig verður alltaf að minnsta kosti ein strætóstöð að hverju
sinni.
Úttak
Prenta skal hversu blautur Atli verður í mesta lagi í hverri
fyrirspurn með .
Sample Input 1 |
Sample Output 1 |
4 5
1 2 5
1 3 4
2 3 2
2 4 3
3 4 1
9
3 2
1 4
3 2
3 3
1 3
3 3
2 1
2 4
3 1
|
4
2
1
0
4
|