Nú er Atli endanlega genginn af göflunum. Eftir að hafa
verið fenginn til að lesa enn eina íslendingasöguna brast
eitthvað í toppstykkinu hjá honum og gengur hann nú
berserksgang um Hús Íslenskra Fræða. Hann hefur ákveðið að
reyna kveikja bál í sem flestum ritverkum hússins. Hann er
búinn að kveikja eld sem mun lifa í sekúndur. Til þess að lengja
líftíma bálsins hleypur hann um og safnar ritverkum og bókum
til að henda á bálið. Verandi vel vanur forritari er Atli
auðvitað búinn að finna út úr bestu leiðinni til að framkvæma
plan sitt þrátt fyrir að vera orðinn snarbilaður. Verk þitt er
nú að finna út úr því hvað eldurinn mun brenna lengi svo
háskólinn viti hvað þeir hafa langan tíma til að stoppa
hann.
Inntak
Inntakið byrjar á einni línu með tveimur heiltölum
þar sem er fjöldi
ritverkasafna Atli getur sótt og er líftími eldsins í sekúndum.
Næst koma línur, hver
með tveimur heiltölum . Þetta gefur eitt ritverkasafn sem
Atli getur sótt. Það tekur Atla sekúndur að sækja staflann og
hann lengir líftíma eldsins um sekúndur. Til að nýta staflann
þarf eldurinn enn að vera í gangi þegar hann er búinn að sækja
staflann. Ef eldurinn deyr á sömu sekúndu og hann kemur til
baka getur hann notað heitu öskuna til að kveikja í
staflanum.
Úttak
Prentið hvað Atli getur haldið eldinum gangandi lengi í
sekúndum.
Sample Input 1 |
Sample Output 1 |
3 10
10 20
15 5
12 6
|
36
|