Hide

Problem A
Toggi

Languages en is

Hann Toggi elskar töluna π. Toggi hefur mjög gaman af því að láta tölvuna sína reikna π en það getur tekið langan tíma eftir því hveru marga aukastafi hann reiknar. Ef hann reiknar fyrstu n aukastafina í π þá tekur það nlog10(n)/106 sekúndur, þar sem log10 táknar logra með grunntölu 10. Hann vill vita hvað hann getur reiknað marga aukastafi í π á þeim tíma sem hann hefur. Hjálpaðu honum að komast að því.

Inntak

Gefin er ein heiltala C, fjöldi sekúnda sem Toggi hefur.

Úttak

Ein lína með heiltölunni n, mesti fjölda aukastafa í π sem Toggi getur reiknað á C sekúndum.

Útskýring á sýnidæmum

Toggi getur reiknað 189481 aukastafi á einni sekúndu, því

189481log10(189481)/1060.99999842035407941

Hann getur þó ekki reiknað fleiri aukastafi á einni sekúndu, því

189482log10(189482)/1061.0000041322153754>1

Stigagjöf

Lausnin mun verða prófuð á miserfiðum inntaksgögnum, og er gögnunum skipt í hópa eins og sýnt er í töflunni að neðan. Lausnin mun svo fá stig eftir því hvaða hópar eru leystir.

Hópur

Stig

Inntaksstærð

1

10

1C5

2

20

1C50

3

30

1C2000

4

20

1C104

5

20

1C109

Sample Input 1 Sample Output 1
1
189481
Hide