Problem C
Mynstursmisskilningur
Languages
en
is
Í áfanganum stærðfræðimynstur í tölvunarfræði kynnast margir þrepunarsönnunum í fyrsta skipti. Sem heimadæmi í þeim áfanga átti að setja fyrir dæmi þar sem reikna átti eftirfarandi summu
Þegar
En því miður misheppnaðist eitthvað þegar átti að skrifa heimadæmin niður og í staðinn var beðið um
fyrir ansi mörg gildi á
Inntak
Fyrsta og eina lína inntaksins inniheldur heiltöluna
Úttak
Prentið út gildið sem lýst er að ofan.
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
5 |
2650 |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
20 |
530437386 |