Problem C
Conundrum on the Roof
Languages
en
is
Inntak
Fyrsta lína inntaksins inniheldur tvær heiltölur $d_ U, d_ N$ sem uppfylla $0 \leq d_ U, d_ N \leq 10^9$. Talan $d_ U$ er hvað Eyleifur treystir sér að stíga hátt upp á við og $d_ N$ hvað hann treystir sér að stíga langt niður á við. Næsta línan í inntakinu inniheldur tvær heiltölur $r$ og $c$ sem uppfylla $1 \leq r, c \leq 10^5$. Einnig gildir að $r \cdot c \leq 10^5$. Svo koma $r$ línur með $c$ tölum $h_{i, j}$ sem uppfylla $0 \leq h_{i, j} \leq 10^9$. Tölurnar $h_{i, j}$ tákna hæðarrit Eyleifs af þakinu. $h_{1, 1}$ er ávallt jöfn núlli og stiginn er staðsettur þar. Síðasta lína inntaksins gefur tvær heiltölur $D_ i$ og $D_ j$ sem uppfylla $1 \leq D_ i \leq r$,$1 \leq D_ j \leq c$, þær gefa staðsetningu gervihnattadisksins á þakinu.
Úttak
Prentið ‘Kvoldinu er bjargad!’ ef Eyleifur kemst að gervihnattadisknum og til baka að stiganum. Ef ekki er til leið frá stiganum að gervihnattadisknum og til baka fyrir Eyleif, prentið ‘Nu er Eyleifur i bobba!’.
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
1 2 3 3 0 2 6 1 3 5 2 3 4 3 3 |
Kvoldinu er bjargad! |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
1 0 2 3 0 5 4 1 2 3 1 2 |
Nu er Eyleifur i bobba! |