Nú þegar farið er að líða á kvöldið styttist óðum í að
Striker-Count mótið sem félagið ætlaði að horfa á fari að
byrja. Hins vegar er komið upp smá vandamál. Sjónvarpið er
tengt við gervihnattadisk sem er eitthvað búinn að hnikast til,
svo einhver þarf að klifra upp á þak til að rétta hann til.
Eyleifur, hetja eins og alltaf, býðst til þess að taka þetta að
sér. Náð er í stiga og Eyleifur fer að klifra upp. Þegar hann
er kominn efst í stigann sér hann að þakið er ekki aðeins ansi
mishæðótt heldur leiðinlega blautt og þar með sleipt. Vegna
þess hví sleipt er getur Eyleifur aðeins tekið skref í átt að
gervihnattadisknum ef hæðarmismunurinn er innan hæfilegra
marka. Þegar Eyleifur er búinn að taka stöðuna skissar hann hjá
sér hæðarrit af þakinu. Athugið að þar sem Eyleifur er að passa
sig að detta ekki af þakinu mun hann halda sig við að færa sig
bara eitt skref í einu lárétt eða lóðrétt eftir þakinu (séð
ofan frá).
Inntak
Fyrsta lína inntaksins inniheldur tvær heiltölur
sem uppfylla
. Talan
er hvað Eyleifur treystir sér að stíga hátt upp á við og
hvað hann treystir
sér að stíga langt niður á við. Næsta línan í inntakinu
inniheldur tvær heiltölur og sem uppfylla . Einnig gildir
að .
Svo koma línur með
tölum sem uppfylla . Tölurnar
tákna hæðarrit
Eyleifs af þakinu. er ávallt jöfn núlli og stiginn er staðsettur þar.
Síðasta lína inntaksins gefur tvær heiltölur og sem uppfylla ,, þær gefa
staðsetningu gervihnattadisksins á þakinu.
Úttak
Prentið ‘Kvoldinu er bjargad!’ ef Eyleifur kemst að
gervihnattadisknum og til baka að stiganum. Ef ekki er til leið
frá stiganum að gervihnattadisknum og til baka fyrir Eyleif,
prentið ‘Nu er Eyleifur i bobba!’.
Sample Input 1 |
Sample Output 1 |
1 2
3 3
0 2 6
1 3 5
2 3 4
3 3
|
Kvoldinu er bjargad!
|
Sample Input 2 |
Sample Output 2 |
1 0
2 3
0 5 4
1 2 3
1 2
|
Nu er Eyleifur i bobba!
|