Problem C
Koffínhraði
Languages
en
is
Ó nei! Nú undir lok annar eru allskyns próf og lokaverkefni að nálgast! Þér til trausts og halds hefurðu auðvitað tryggan stafla af allskonar drykkjum með koffíni. Te, kaffi, orkudrykkir og fleira geta hjálpað þér að ná yfir allt efnið og öll verkefnin á þeim tíma sem þú hefur. Slíkir drykkir eru hins vegar ekki ókeypis, svo nú er spurningin, hvað kemstu upp með að drekka fáa slíka drykki til að klára allt á skikkanlegum tíma?
Hver drykkur helmingar fjölda klukkustunda sem verkefni
tekur, rúnnað niður að næsta heila fjölda klukkustunda. Tveir
drykkir helminga því tímann með þessum hætti í tvígang. Til
dæmis fer
Hvert verkefni hefur skilafrest og þarf að ljúka því verkefni fyrir þann tíma. Allt er gefið upp í klukkustundum og gerum hér auðvitað ráð fyrir engum svefni eða öðrum frítíma.
Inntak
Fyrsta lína inntaksins inniheldur eina jákvæða heiltölu
Úttak
Prentið lágmarksfjölda koffíndrykkja sem þarf til að ljúka öllu tímanlega. Gefið er að hægt sé að ljúka öllum verkefnum ef drukknir eru nógu margir koffíndrykkir. Athugið að þetta gildir almennt ekki í raunheiminum.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
20 |
|
2 |
20 |
Öll |
3 |
20 |
Öll |
4 |
20 |
|
5 |
20 |
|
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
4 5 10 8 10 10 21 15 21 |
3 |