Hide

Problem C
Down To Factor

Languages en is
/problems/hi.downtofactor/file/statement/is/img-0001.png
Mynd fengin af commons.wikimedia.org
Meðan flestir hinir eru úti í rigningunni að hjálpa Eyleifi við að hálsbrjóta sig ekki, situr Benni inni í símanum. Hann er að skoða SystemD appið í símanum sínum til að finna sér eitthvað að gera næstu helgi. Hann er að reyna að finna einhverja píu sem vill horfa á Nettis með honum næstu helgi. Þar sem uppáhalds tala Benna er $6$ vill hann aðeins hafa samband við þá sem eru með símanúmer sem hafa nákvæmlega $6$ deila. Hann myndi því þiggja aðstoð við að sía út símanúmerin sem hafa ekki nákvæmlega $6$ deila.

Inntak

Fyrsta línan í inntakinu inniheldur eina jákvæða heiltölu $k$ sem uppfyllir $1 \leq k \leq 10^3$. Næstu $k$ línur innihalda símanúmerin sem Benni hefur úr að velja. Sérhvert símanúmer er nákvæmlega $18$ stafa tala, mögulega með núllum fremst.

Úttak

Úttakið skal innihalda þau símanúmer sem Benni hefur áhuga á, eitt í hverri línu, í sömu röð og þau birtast í inntakinu.

Sample Input 1 Sample Output 1
5
000000000000000001
000000000000000016
000000000000000169
000000000123456789
999999874000003969
000000000000000169
999999874000003969