Hide

Problem C
Down To Factor

Languages en is
/problems/hi.downtofactor/file/statement/is/img-0001.png
Mynd fengin af commons.wikimedia.org
Meðan flestir hinir eru úti í rigningunni að hjálpa Eyleifi við að hálsbrjóta sig ekki, situr Benni inni í símanum. Hann er að skoða SystemD appið í símanum sínum til að finna sér eitthvað að gera næstu helgi. Hann er að reyna að finna einhverja píu sem vill horfa á Nettis með honum næstu helgi. Þar sem uppáhalds tala Benna er 6 vill hann aðeins hafa samband við þá sem eru með símanúmer sem hafa nákvæmlega 6 deila. Hann myndi því þiggja aðstoð við að sía út símanúmerin sem hafa ekki nákvæmlega 6 deila.

Inntak

Fyrsta línan í inntakinu inniheldur eina jákvæða heiltölu k sem uppfyllir 1k103. Næstu k línur innihalda símanúmerin sem Benni hefur úr að velja. Sérhvert símanúmer er nákvæmlega 18 stafa tala, mögulega með núllum fremst.

Úttak

Úttakið skal innihalda þau símanúmer sem Benni hefur áhuga á, eitt í hverri línu, í sömu röð og þau birtast í inntakinu.

Sample Input 1 Sample Output 1
5
000000000000000001
000000000000000016
000000000000000169
000000000123456789
999999874000003969
000000000000000169
999999874000003969
Hide