Problem F
Matarinnkaup
Languages
en
is

Vel seldist af allskyns mat og drykk á Nauthóli síðustu daga. Nú er hins vegar komið að því að taka lagerstöðuna og undirbúa innkaup. Það verk fellur nú á þig. Gefið bæði uppskriftalista Nauthóls og kvittanir síðustu daga, hvað er búið að fara mikið af hverju hráefni?
Inntak
Fyrsta línan í inntakinu inniheldur tvær heiltölur
Úttak
Skrifið út hvað þarf mikið af hverju hráefni, eitt hráefni á hverri línu. Á hverja línu á að skrifa nafn hráefnisins, eitt bil og svo heiltölu sem segir til um hversu mikið þarf af því. Prenta á hráefnin í stafrófsröð. Niðurstrik kemur á undan bókstöfum í stafrófsröð. Ef ekki þarf að nota hráefnið á ekki að prenta það í úttaki.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
50 |
Það eru mest |
2 |
50 |
Engar frekari takmarkanir |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
2 2 hamborgaramaltid 4 buff 1 braud 2 franskar 100 salat 1 hamborgari 2 buff 1 braud 2 1 hamborgaramaltid 4 1 hamborgari 2 |
braud 12 buff 6 franskar 400 salat 4 |