Problem D
Raðgreining 2
Languages
en
is

Aðferðin sem rannsóknarstofan þín notar til að raðgreina
getur aðeins fundið smá bút af DNA röðinni í einu. Sem dæmi, ef
DNA röð veirunnar er af lengd
Á þennan hátt er búið að raðgreina mismunandi búta af DNA röð veirunnar sem byrja á mismunandi stöðum, og það eina sem á eftir að gera er að taka bútana saman og finna hver DNA röð veirunnar er í heild sinni. En vúbs! Þú missir alla DNA bútana sem var búið að greina á gólfið, og núna veistu ekki hvernig hver bútur snýr. Til dæmis gæti seinni búturinn að ofan verið orðinn CTTA.
Gefnir þeir bútar sem búið er að greina, annaðhvort rétta eða öfuga, og hvar hver bútur byrjar í DNA röð veirunnar, skrifaðu forrit sem setur þá saman og finnur eina mögulega DNA röð sem gæti komið til greina.
Inntak
Fyrsta línan í inntakinu inniheldur tvær heiltölur
Svo fylgja
Úttak
Skrifið út eina línu sem inniheldur stafina í einni mögulegri DNA röð veirunnar. Ef margar mögulegar DNA raðir koma til greina, þá má skrifa út einhverja þeirra. Ef engin DNA röð kemur til greina, þá á bara að skrifa út eina línu sem inniheldur Villa.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
20 |
|
2 |
20 |
|
3 |
20 |
Hver bútur hefur lengd nákvæmlega |
4 |
20 |
Hver bútur hefur lengd nákvæmlega |
5 |
20 |
Engar frekari takmarkanir |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
9 3 1 GCAT 3 CTTA 7 AAC |
GCATTCAAC |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
10 2 3 AAAA 8 GGG |
GTAAAAAGGG |
Sample Input 3 | Sample Output 3 |
---|---|
10 2 3 AAAA 6 GGG |
Villa |