Problem E
Golf
Languages
en
is

Meðlimir Keppnisforritunarfélags Íslands ákváðu að skrá sig í svokallaða Kóða Golf keppni. Þeir héldu að þetta væri keppni þar sem ætti að forrita sem stystar lausnir á keppnisforritunarverkefnum, en því miður var sú ekki raunin! Þetta var golfmót fyrir forritara í staðinn! Fyrst þeir voru þegar skráðir ákváðu meðlimir félagsins margir hverjir að taka samt sem áður þátt. En þeir komu ekki með blað og blýant til að halda utan um stigin, heldur komu þeir bara með fartölvur til að forrita í. Lausnin hlýtur því að vera ljós, það þarf að útbúa forrit sem heldur utan um golfstigin!
Allir þátttakendur byrja á pari og á hverri holu þarf
þátttakandi einhvern fjölda högga undir eða yfir pari. Par er
fyrirfram ákveðinn fjöldi höggva sem skipuleggjendur meta að
hæfur leikmaður þurfi til að ljúka holu. Stigin eru ávallt
miðað við par og eru lögð saman. Það þýðir að
Inntak
Fyrsta línan inniheldur tvær jákvæðar heiltölur
Öll nöfn innihalda bara enska há- og lágstafi. Hvert nafn er
mest
Úttak
Fyrir hverja línu í inntakinu sem byrjar á ? skal prenta hvaða sæti sá þátttakandi er í og hvað þeir eru langt frá pari á einni línu. Ef það eru fleiri en einn þátttakandi með jafn mörg stig teljast þeir allir vera í efsta sameiginlega sætinu. Til dæmis ef annað til fimmta sæti er sameiginlegt teljast þeir allir vera í öðru sæti.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
20 |
|
2 |
20 |
|
3 |
20 |
|
4 |
30 |
|
5 |
10 |
|
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
7 5 Arnar Atli Dagur Eva Hannes Konrad Samuel ! 3 Atli 3 Eva -1 Konrad -2 ? Atli ? Eva ? Konrad ? Samuel |
7 3 2 -1 1 -2 3 0 |