Problem A
Stöðuflutningafylki
Languages
en
is
Búið til forrit sem þið getið notað til stöðuflutningafylkislausna í framhaldinu.
Stöðuflutningafylki
Líta má á slíkt stöðuflutningafylki sem nágrannafylki á
stefndu neti (sem er ekki endilega einfalt). Þá er verið að
biðja um fjölda vega frá einhverjum leyfilegum upphafshnút í
einhvern leyfilegan endahnút með nákvæmlega
Inntak
Fyrsta lína inntaksins inniheldur þrjár jákvæðar heiltölur
Úttak
Prentið fjölda leiða frá leyfilegri upphafsstöðu í leyfilega
endastöðu með stöðuflutningafylkinu. Mátið svarið við
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
2 1000 10 1 1 1 0 1 1 2 0 1 |
89 |