Hide

Problem I
Síðustu tölustafir

Languages en is

Þú færð gefna jákvæða heiltölu n og átt að prenta síðustu tíu tölustafina í 11+22+33++nn.

Inntak

Fyrsta og eina lína inntaksins inniheldur jákvæða heiltölu 10n107.

Úttak

Prentið síðustu tíu tölustafina í 11+22+33++nn. Prentið töluna án auka núlla framaná, jafnvel þó forritið prenti þá færri en 10 tölustafi.

Sample Input 1 Sample Output 1
1000
9110846700
Hide